Færsluflokkur: Better Globe

Þróunaraðstoð / Atvinnusköpun. Hvað er árangursríkara?

Í síðustu viku vorum við með 3 fundi í Svíþjóð, þar sem hátt á 1000 mans voru boðnir. Fólk fékk að heyra Rino Solberg , Julie Solberg og Jan Bolmeson segja frá því sem Better Globe gerir i Afríku. Gestirnir keyptu 50 000 tré, sem er náttúrulega alveg...

Hvers vegna er ekki Better Globe meira þekkt en raun ber vitni?

Samtals hefur Better Globe gróðursett 887 852 tré 1. nóvember i ár. Þar af hafa 332 850 tré komið í jörðina síðastlið´na 12 mánuði Þar sem bara er hægt að gróðursetja undir regntímabilið, þá bíða nú 443 922 trjáplöntur eftir að verða gróðursettar. Þegar...

Hvaðan koma peningarnir?

Better Globe Forestry er eins og hvert annað fyrirtæki, framleiðir vörur sem er seld á markaði. Better Globe er ekki þróunarhjálp, þó svo að markmið fyrirtækisins séu góð og starfsemin sé mun áhrifaríkari en nokkur þróunarhjálp getur verið, þá má alls...

Better Globe 10 ára

Nú þegar kosningunum er lokið í USA og það er orðið ljóst að umhverfið kemur sennilega til með að verða mest líðandi fyrir nýjan forseta, vil ég uppmana alla til að kaupa tré sem binda hálft tonn af kolvetni. Þetta er auðveldasta leiðin fyrir venjulegt...

Besta leiðin til að kynnast Better Globe i dag á netinu.

Rino og Julia Solberg eru á fyrirlestraferð í Svíþjóð. I fyrradag voru þau i Malmö og í gær var ætlunin að halda fund í Stokkholmi. Þar sem mikill snjókoma hefur verið í Stokkholmi sem hefur valdið kaos í umferðinni, komst ekki parið á fundinn í...

Þróunaraðstoð, sóun á fjármunum. Stór hluti fer í spillta embættismenn

I Afríku heldur fátæktin að aukast þrátt fyrir biljónir í þróunarhjálp á hverju ári. Hvers vegna? Jú vegna þess að þróunarhjálp er ekki leiðin útúr fátækt. Ngozi Okonjo-Iweala var fjármálaráðherra Nígeríu. Hún veit hvað hjálpar mest. Jú að fjárfesta í...

Mukau tré

50-200 mans eru í vinnu hjá Better Globe við skógræktarstöðina i Kiambere. Þar hefur fyrirtækið um 5 000 hektara landsvæði. Á þessu svæði er aðallega ræktað muaku tré, en það er mjög tímafrekt starf. Undir eðlilegum kringumstæðum er þetta tré sem fjölgar...

The Better Globe way

Better Globe vinnur á nokkuð sérstakan hátt. Til að tryggja afkomu fyrirtækisins, sér það til að allir þeir sem koma að rekstrinum á einhvern hátt, hafi hag af að fyrirtækinu vegni vel. Win/Win Fyrsta svæðið sem var leigt undir skógrækt, var við lónið...

Land grabbing eða að taka sér landsvæði.

Flestir bændur i Kenýa eru mjög fátækir og hafa ekki keypt eða leigt sér það land sem þeir búa. Þeir gera eins og landnámsmennirnir gerðu á Íslandi, tóku sér land. Það hefur gengið vel þar til fyrir nokkrum árum er áhugi stórfyrirtækja vaknaði. Mikill...

Rannsóknarbúgarðurinn Kebwesi

Að ræta upp landsvæði sem er við það að leggjast undir eyðimörkina, krefst sérfræðikunnáttu. Jan Vandenabeele hafði unnið í mörg ár fyrir mismunandi þróunarsamtök, til dæmis SIDA, SÞ, bæði í Afríku, Asíu og Suður Ameríku. Flest þessara verefna voru rekin...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband